Ismynt á alþjóðegri ráðstefnu um svikastarfsemi
ismynt.is
Pétur Sigurðsson, stofnandi ismynt, tók þátt í pallborðsumræðu á ráðstefnu G.A.S.A (Global Anti Scam Alliance) um gerð alþjóðlegrar gæðavottunar í rafmyntaheiminum, svokallað Crypto Trust Seal.
GASA eru alþjóðleg samtök sem vinna gegn svikastarfsemi í heiminum og hafa rafmyntir skipað stóran sess í þeim málum síðustu ár. Svikastarfsemi í heiminum hafa aukist svo mikið síðust ár að kalla má faraldur. Um er að ræða miljarða sem tapast árlega í hendur glæpahópa sem stunda þessa iðju. Rafmyntaheimurinn hefur orðið fyrir miklum álitshnekkjum vegna þessa, þar sem að mörg svindl hafa notað rafmyntir og bálkakeðjutækni til að hafa fé af fórnalömbum.
Á ráðstefnu GASA í Lisbon 18. Október 2023 var reynt að finna lausn á því hvernig hægt er að koma á trausti aftur á í rafmyntaheiminum. Ein af tillögunum var að stofna svokallað Crypto Trust Seal og hefur undirbúnings vinna hafist í þeim efnum og fyrsta útgáfa af drögum hefur verið gerð, þar sem Pétur er einn af umsagnaraðilum.
Crypto Trust Seal mun vera alþjóðleg gæðavottun fyrirtækja í rafmyntaheiminum sem getur veitt notendum aukið öryggi þegar kemur að því að kjósa traustverðuga aðila til að stunda viðskipti við.
Við hjá ismynt höfum orðið vör við aukna svikastarfsemi og að því tilefni höfum við sett saman hjálpar leiðbeiningar um hvernig betur er hægt að þekkja svikastarfsemi. Einnig höfum við útfært leitarvél þar sem auðveldlega er hægt að fletta upp vefsíðum og sjá einfalda stigagjöf um trúverðugleika þeirra.
Sjá nánar: https://www.ismynt.is/ScamPrevention
Ismynt á alþjóðlegri ráðstefnu um varnir gegn svikastarfsemi
Fyrir skömmu fór fram ráðstefna á vegum Globa Anti Scam Alliance í höfuðstöðvum Amazon í Washington DC. Stofnandi ismynt hefur verið viðriðin samtökin og tók þátt í pallborðsumræðu um hvað rafmyntaiðnaðurinn getur gert til að sporna betur við svikastarfsemi og hvaða áhrif svikastarfsemi hefur haft á iðnaðinn.
Fyrsti Bitcoin-forsetinn?
Nú er ljóst að Trump hefur unnið forsetakosningarnar í Bandaríkjunum og tóku allir markaðir vel í þær fréttir. Aðal kosningamálið sem brann á kjósendum þetta sinnið voru efnahagsmálin og hefur Trump látið stór orð falla um hvað hann hefur í vændum.
SUI á ismynt
Frá 5 milljarða dollara markaðsvirði, í samstarf með google, og nú í boði á ismynt. SUI hefur áorkað öllu þessu og meira til á síðustu vikum og ekki sér fyrir endann á framþróuninni.
Prófaðu appið okkar á IOS og Android
Þú getur sótt appið okkar á playstore (Android) og appstore (IOS), hvort sem er á spjald eða síma.
Dusty og ismynt í samstarf
Það er okkur heiður að styðja við bakið á Dusty gaming sem nýjasti styrktaraðili Dusty tímabilið 2024-2025. Dusty er íslenskt rafíþróttafélag sem var stofnað 2019 og hefur unnið til fjölda verðlauna og heldur uppi liðum í League of Legends, Overwatch, Rocket League og Counter-Strike.
Kaspa á ismynt
Kaspa á réttilega tilkall til nafnbótarinnar Bitcoin v2, það er því heiður fyrir okkur hjá ismynt að geta boðið KAS. Smellt hér til að lesa meira um þessa byltingarkenndu bálkakeðju.
Meme-tóken og rafmyntir
Nú nýverið hefur sprottið upp urmull af tókenum, sem mörg hver bera skemmtileg og spennandi nöfn, og eru oft markaðsett af áhrifavöldum og tik-tokurum sem spennandi fjárfesting.
Nýtt vinavildarkerfi ismynt
Bjóddu vinum þínum að skrá sig á ismynt. Þið fáið 500kr þóknun og þú færð allt að 20% af færslugjöldum þeirra.
Eru endurgreiðslur úr Mt Gox að skekja markaðina?
Eru endurgreiðslur úr Mt Gox að skekja markaðina? Eftirfarandi er umfjöllun um Mt. Gox og hvernig 10 ára mál skekur ennþá rafmyntamarkaðinn.
Chainlink í boði á ismynt
Það er okkur heiður að kynna Chainlink sem nýjustu rafmyntina á ismynt. Chainlink miðar að því að vera upplýsingagátt fyrir alla snjallsamninga svo að þeir geti byggt á tryggum og öruggum upplýsingum og keyrt uppfærslur á bálkakeðjunni út frá þeim.
Búðu til þitt eigið Bitcoin veski
Hérna finnur þú handhægar leiðbeiningar um hvernig þú býrð til þitt eigið Bitcoin veski og stundar eigið eignarhald (self custody).
Hvað er polkadot?
Ýtarleg umfjöllun um Polkadot rituð af stofnanda ismynt, kynntu þér málið.
Bitcoin hálfunin og hvaða þýðingu hefur hún fyrir rafmyntaheiminn?
Þessum viðburði er beðið með óþreyju af bálkakeðjunerðum um heim allan, enda er hann fyrirboði framboðsskorts sem að öllu jöfnu á sér stað vikurnar eftir.
Bandaríska fjármálaeftirlitið samþykkir Bitcoin ETF
Bitcoin kauphallarsjóðir (ETFs) hafa verið samþykktir af bandaríska fjármálaeftirlitinu SEC.
Opið fyrir skráningar fyrirtækjareikninga
Opnað hefur verið fyrir skráningar fyrirtækjareikninga.
Avalanche (AVAX) á ismynt.is
Avalanche er komið í hóp rafmynta sem eru í boði á ismynt.is. Alls eru þá BTC, ETH, DOT, KSM, SOL, XRP, MATIC og AVAX í boði á íslensku rafmyntakauphöllinni.
Polygon (MATIC) er komið á ismynt.is
Það er okkur heiður að tilkynna að við höfum bætt við Polygon (MATIC) rafmyntinni á ismynt.is.
Ismynt á alþjóðegri ráðstefnu um svikastarfsemi
Pétur Sigurðsson, stofnandi ismynt, tók þátt í pallborðsumræðu á ráðstefnu um gerð alþjóðlegrar gæðavottunar í rafmyntaheiminum.
Opnað fyrir Ripple (XRP) á ismynt
Opnað hefur verið fyrir kaup og sölu á rafmynt Ripple, XRP!
IsMynt + ChainAbuse.com
IsMynt ehf hefur hafið samstarf við ChainAbuse.com um aðgerðir gegn svikum í rafmyntaheiminum.
Bálki Podcast
Pétur Sigurðsson, stofnandi ismynt, var gestur í podcast þáttum Bálka, þar sem rætt var um þróun og áskoranir rafmyntaheimsins.